Um okkur

Logi heildsala var stofnuð árið 2023 en markmið okkar er að bjóða uppá hágæðavörur og framúrskarandi þjónustu.
 
Fyrsta vörumerkið sem við kynnum til leiks er danska vörumerkið Wispy sem framleiðir hágæða próteinvörur sem eru fjölbreyttar, bragðgóðar og spennandi.